Marmot PreCip Eco FullZip hlífðarbuxur vegna þess að regn stoppar ekki á öxlunum þegar þú ert á göngu eða hjólandi. Þessar vatnsþéttu DWR Marmot NanoPro™ hlífðarbuxur, gerðar úr endurunnu PFC-fríu ripstop næloni, halda þér þurrum. Rennilás eftir allri hliðinni og góð teygja í mittinu gerir það mjög einfallt að skella þessum léttu hlífðarbuxum á sig þegar þörfin kemur án þess að taka af sér skónna.
Helstu eiginleikar:
- Marmot® NanoPro™ vatnsþétt efni með góðri öndun
- 100% limdir saumar
- Rennilásar eftir allri hliðinni með vindhlíf
- Renndir handvasar
- Renndur bakvasi
- Teygja í mitti
Efni: NanoPro™ Eco 100% endurunnið nælon Ripstop