Marmot Trestles Elite Eco 30 Long dömusv

35.995 kr.

Marmot Trestles Elite Eco 30 long svefnpokinn er góður alhliða svefnpoki fyrir útileguna, sumarbústaðinn eða skálann, jafnvel þótt það gæti kólnað aðeins.

Til á lager

Vörunúmer: 38310-4840-lz
Bæta við óskalista
Bæta við óskalista
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 4 items left in stock!

Marmot Trestles Elite Eco 30 svefnpokinn er góður alhliða svefnpoki fyrir útileguna, sumarbústaðinn eða skálann, jafnvel þótt það gæti kólnað aðeins. Létt SHL-ElixiR Eco fyllingin gefur góða einangrun. Kemur með sterkum utanyfirpoka. Trestles Elite Eco – eru sömu svefnpokar og aðrir í Trestles línunni en mun umhverfisvænni, þar sem eingöngu eru notuð endurunnin efni við framleiðsluna þó að ekkert sé slegið af gæðakröfunum. Kvenpokarnir hafa meiri einangrun á lykilsvæðum.

Helstu eiginleikar:

  • HL-ElixR Eco einangrun
  • Samandraganlegur
  • Gott fótapláss
  • Lítið geymsluhólf í poka
  • Rennilás opnast í báðar áttir
  • Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
  • Kemur með hlífðarpoka

Þægindamörk poka -1,3°C.
Þyngd 1133 gr.
Lengd: 183cm

Hitamælingar EN staðals
Þægindamörk:  -1,3 °C
Lægri mörk:  -7,4 °C
Efstu mörk:  -25,3 °C

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur

Grænn

Fyrir

Dömu

Notkun

Ferðalagið, Útilega

Árstíð

Vor / Sumar

Einangrun

Gerviefni

Merki

Marmot