Marmot Waypoint GTX jakki, dömu. Léttur alhliða regnjakki til hversdagsnotkunar og léttari útivist. Með góðri veðurvörn og pakkast nett. Tilvalinn í bakpokann eða aftan í hjólatöskuna til að grípa í þegar þarf.
Helstu eiginleikar:
- Gore-Tex® vind og vatnsvörn
- DriClime innralag
- Áföst hetta með dragböndum
- Rennilásar undir handarkrika til að lofta vel
- 100% límdir saumar
- Vasar með rennilás
- Stillanlegt Velcro® stroff í ermum
- Pakkast nett
Efni: 100% endurunnið polyester með DWR meðhöndlun, Gore-Tex® veðurvörn.
Þyngd: 466 g
Bluesign vottun