Marmot PreCip Eco dömuregnjakki

Special Price 22.995 kr.

Marmot Womens PreCip Eco Jacket

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot PreCip Eco FullZip dömuhlífðajakki. Þessi vatnsþétti DWR Marmot NanoPro™ regnjakki, gerðar úr endurunnu PFC-fríu ripstop næloni, heldur þér þurri í útivistinni. Endurbætt útgáfa á 20 ára afmæli PreCip jakkans, með enn betri endingu en aður þökk sé tækniframþróun í framleiðslu. 

Helstu eiginleikar:

  • Marmot® NanoPro™ vatnsþétt efni með góðri öndun
  • 100% limdir saumar
  • Áföst hetta sem er hægt að rúlla upp innani kragann
  • Dragbönd á hettu
  • Renndir handvasar
  • Franskur rennilás á ermum til að loka 
  • Pakkast í eigin vasa
  • Rennilás í handarkrika til loftunar
  • Einstaklega léttur, tilvalinn í bakpokann

Efni: NanoPro™ Eco 100% endurunnið nælon Ripstop