Nikwax TX. Direct. Efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar og notað eftir að flíkin hefur verið þvegin með Nikwax Tech Wash. TX. Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun. 5l dúnkur.
Hentar fyrir vatnsheldni á:
- Fatnað með filmu eins og GORE-TEX® og eVENT®, og fyllt með gerviefni