Odlo Essential Light Print hlaupajakki. Laufléttur hlaupajakki úr teygjanlegu efni og með saumlausum frágangi. Frábær rakalosun. Tilvalinn fyrir hlaup eða aðra útivist sem krefst mikillar hreyfingar.
Helstu eiginleikar:
- Léttur og leikandi, mjúkur næst húð
- Vind og vatnsheftandi
- Frábær öndun og rakameðhöndlun
- Góð teygja og hreyfanleiki
- Saumlaus hönnun
- Endurskin
Norskt vörumerki. Svissnesk umhverfisvæn framleiðsla með sjálfbærni að leiðarljósi.