Odlo Performance 150 Merino ullarbolur. Gerður úr Merino og polyester blöndu. Fyrir alhliða notkun yfir árið við breytanlegt hitastig, allt niður í -5°. Sterk og fljótþornandi flík með góðri öndun. TIlvalin í vetrarsportið!
Hentar fyrir: alhliða daglegt amstur, útivist, gönguskíði, svigskíði
Helstu eiginleikar:
- Náttúruleg hitajöfnun Merino ullarinnar
- Takmarkar líkamslykt
- Fljótþornandi