Patagonia Altvia Alpine buxur, dömu. Alhliða léttar og notalegar hlífðarbuxur fyrir gönguferðina eða útivistina sem gerir þér kleift að hreyfa þig hratt og mjúklega yfir gróft undirlag eða snjó. Sterkt og þéttofið Softshell efni sem hrindir frá sér vind, vatni og óhreinindum. Léttar og liprar buxur með góðum teygjanleika.
Helstu eiginleikar:
- Endingargott, teygjanlegt efni, með góðri öndun
- Snið og hönnun unnin út frá hreyfanleika
- Rennilás með Zip Fly™ stillanlegu mitti
- Rennilásar á vösum
- Stillanlegt stroff, til að aðlaga að skóm
- Fair Trade Certified™ vottun
- DWR (Durable Water Repellent) vatnsvörn
Þyngd: 323 gr
Efni:
- 86% endurunnið polyester, 14% spandex með DWR (Durable Water Repellent) vatnsfráhrindandi ystalagi.
- 85% endurunnið nælon, 15% endurunnið spandex