Patagonia Bivy hettuvesti, dömu

33.995 kr.

Patagonia Bivy hettuvesti, dömu

Patagonia Bivy hettuvesti, dömu. Hlýtt og einstaklega létt með 600 Fill gæsadún. Dúnninn er með NSF vottun sem tryggir bestu mögulegu dýrameðhöndlun. Skel gerð úr 100% endurunnvestiu polyester.

Helstu eiginleikar:

  • 100% endurunnið ripstop Polyester með DWR (durable water repellent) áferð.
  • Áföst hetta með dragböndum
  • 600 Fill gæsadúnn
  • Tveir vasar að utan og innanávasi.

Þyngd: 454 g 

Efni: 

  • 100% endurunnið nælon, 100% endurunnið polyester
  • DWR (durable water repellent) vatnshimna
  • Einagrun: 600-fill-power 
  • The Footprint Chronicles®, umhverfistefna, Ofinn samkvæmt Fair Trade stöðlum

Merki

Patagonia