Patagonia Black Hole 61L Tote burðarpoki. Sterkur og öflugur burðarpoki gerður úr 100% endurunnu efni. TIlvalinn fyrir búnaðinn eða ferðalagið. Með smáu hliðarhólfi með rennilás.
Þyngd: 800g
Stærð: 36,8 x 52,1 x 35,8 cm
Efni: Slitsterkt polyester, með vatnsheldri TPU filmu