Patagonia Jackson Glacier Parka dömu

74.995 kr.

Patagonia Jackson Glacier Parka dömu

Patagonia Jackson Glacier Parka dömu.  Hágæða dúnúlpa með vatns- og vindheftandi hlífðarskel. 2ja laga skel gerð úr 100% endurunnu polyester efni með DWR vatnsheftandi meðhöndlun. 700-fill 100% endurunninn dúnn. Saumaður samkvæmt Fair Trade Certified™.

Helstu eiginleikar:

  • DWR (durable water repellent) meðhöndlun
  • 2 hliðarvasar með vindvörn, innanávasi með rennilás
  • Hetta með dragböndum
  • Rennilás rennist í báðar áttir

Þyngd: 941 gr
Efni: 

  • Ystalag: 100% endurunnu polyester með DWR (durable water repellent) vatnsvarið
  • Einangrun: 700 Fill gæsa og andadúnn, 100% endurunnin dúnn
  • Fóðring: 100% endurunnu polyester með DWR (durable water repellent) vatnsvarið

Merki

Patagonia