Patagonia Micro Puff dömuúlpa, m hettu

47.995 kr.

Patagonia Micro Puff dömuúlpa, með hettu

Patagonia Micro Puff dömuúlpa, með hettuHlý og einstaklega létt úlpa með PlumaFill einangrun. Lipur í göngur og fjallaiðkun, með vatns og vindheftingu. Létt og lipur alhliðaúlpa.

Helstu eiginleikar:

 • Ultralight nælon ripstop Pertex Quantum® skel sem er vatnsþétt, windheftandi og meðhöndluð með DWR (durable water repellent) áferð.
 • Byltingarkennd PlumaFill einangrun sem kemur fyllilega í stað dúns. Með léttleika og hita dúns, en einangrandi eiginleikum gerfiefna, t.d. í regni.
 • Góð einangrandi hólfum sem dreifir einangruninni vel um flíkina.
 • Vindlokur fyrir rennilás og “bílskúr” fyrir rennilásinn við hálsinn til þæginda.
 • Tveir vasar með rennilás að utan og tveir innanávasar. Vinstri vasinn nýtist sem poki með dragböndum fyrir flíkina þegar henni er pakkað saman í vasann.
 • Teygjur á ermum
 • Með hettu, sem hentar undir hjálma

Þyngd: 227 g

Efni: 

 • 10-denier 100% nælon ripstop Pertex Quantum® ytri skel
 • DWR (durable water repellent) vatnshimna
 • Einagrun: 65-g PlumaFill 100% polyester
 • The Footprint Chronicles®, umhverfistefna

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur: Velja lit

Svartur

Fyrir: Velja lit

Dömu

Notkun: Velja lit

Ferðalagið, Fjallamennska, Útilega

Lag: Velja lit

Ytralag

Efni: Velja lit

Polyester

Árstíð: Velja lit

Haust / Vetur, Vor / Sumar

Tegund einangrunar: Velja lit

PlumaFill

Einangrun: Velja lit

Gerviefni

Merki

Patagonia