Petzl Cordelette rechange CORD-TEC

3.995 kr.

Petzl CORD-TEC auka spotti fyrir brodda. Passar fyrir LEOPARD LLF, LEOPARD FL, IRVIS HYBRID og KIT CORD-TEC brodda.

Til á lager

Vörunúmer: t01a cor
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 1 items left in stock!

Petzl CORD-TEC auka spotti fyrir brodda. Passar fyrir LEOPARD LLF, LEOPARD FL, IRVIS HYBRID og KIT CORD-TEC brodda.

Helstu eiginleikar:

  • Selt í pari, hver spotti er 70cm langur
  • Til að gera við slittna eða skemmda spotta
  • Gefur líka möguleika á nota extra stóra skó á broddana

Efni: Dyneema®

Viðbótarupplýsingar

Notkun

Fjallamennska, Ísklifur, Klifur

Merki

Petzl