Petzl Irvis Hybrid mannbroddar

34.995 kr.

Petzl irvis Hybrid göngubroddar. Þessir léttu og handhægu broddar eru annaðir fjallaskíðanotkun og ísklifur.

Til á lager

Vörunúmer: t02a llu
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 6 items left in stock!

Petzl irvis Hybrid göngubroddar. Þessir léttu og handhægu broddar eru annaðir fjallaskíðanotkun og ísklifur. Tilvaldir fyrir fjallgöngufólk, fjallaskíðafólk og göngufólk. Passa sérstaklega vel fyrir skíðaklossa. Pakkast mjög vel, þökk sé CORD-TEC pökkunarbúnaðinum sem er mjög teygjanlegur og pasar í nettan poka sem fylgir.  

Helstu eiginleikar:

  • Léttir og liprir álbroddar, einungis 320 gr parið.
  • "LEVERLOCK UNIVERSEL" bindingar sem virka með öllum jökla-, göngu- og skíðafótbúnaði.
  • Sjálfstillanleg ól
  • Nettir og auðveldir í notkun
  • Passar fyrir stærðir 36 – 46
  • 10 gaddar
  • Koma í hlífðarpoka

Þyngd: 570 gr (par)

Staðlar: CE EN 893, UIAA

Merki

Petzl