Petzl Lynx Leverlock universal

47.995 kr.

Petzl LYNX broddar. Handhægir broddar, hannaðir fyrir ís og blandaðar göngur.

Til á lager

Vörunúmer: t24a llu
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
Only 3 items left in stock!

Petzl LYNX broddar. Handhægir broddar, hannaðir fyrir ís og blandaðar göngur. Tilvaldir fyrir fjallgöngufólk og göngufólk. Fáanlegur með Leverlock Universel festingum. Pakkast mjög vel, í nettan poka sem fylgir.

Helstu eiginleikar:

  • Stillanleg ól
  • Nettir og auðveldir í notkun
  • Passar fyrir stærðir 36 – 46
  • Leverlock Universel festingar, hak á hælnum
  • 14 gaddar
  • Koma í hlífðarpoka

Þyngd: 1020 gr (par)

Staðlar: CE, UIAA

Merki

Petzl