Petzl METEORA dömuhjálmur

19.995 kr.

Petzl Meteora dömuhjálmur. Léttur klifur hjálmur sem er hægt að nota við klifur, fjallamennsku og fjallaskíðun. Néttur og með góðri loftun fyrir bæði sumar og vetrarnotkun.

Petzl Meteora dömuhjálmur. Léttur klifur hjálmur sem er hægt að nota við klifur, fjallamennsku og fjallaskíðun. Néttur og með góðri loftun fyrir bæði sumar og vetrarnotkun. Hönnunin veitir góða alhliða vernd og fyrsti CE vottaði fjallaskíðahjálmurinn. Hentar fyrir skíðagleraugu og höfuðljós.

Þyngd: S/M: 225 gr

Passar fyrir:
Stærðir: S/M: 48-58 cm;

Helstu eiginleikar:

  • Létt og nett hönnun
  • In-Mold hönnun
  • Polystyrene (EPS) frauð innaní polycarbonate skel
  • Stórar loftunarrásir
  • Bæði topp og hliðarvörn
  • Hannaður fyrir notkun á skíðum; hentar fyrir gogglur
  • Passar fyrir höfuðljós

Efni: polycarbonate skel, polystyrene (EPS) frauð, polyester bönd
Vottanir: CE EN 12492, CE casque de ski de randonnée, UIAA

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur: Velja lit

Fjólublár

Notkun: Velja lit

Fjallamennska, Ísklifur, Klifur

Merki

Petzl