PETZL OUISTITI belti f. 4-9 ára

13.995 kr.

Petzl Ouistiti klifurbelti, barna. Létt og nett klifurbelti með áhaldalykkjum fyrir 4 – 9 ára börn, eða upp í allt að 30 kg.

Petzl Ouistiti klifurbelti, barna. Létt og nett klifurbelti með áhaldalykkjum fyrir 4 – 9 ára börn, eða upp í allt að 30 kg. Með góðum bakstuðningi. Einfallt að stilla til og umgangast. Hentar mjög vel fyrir garða, klifursvæði eða aðra staði þar sem margir ganga um.

Þyngd: 410 gr

Passar fyrir:
Mittistærðir: 58-70 cm
Ummál læra: 32-40 cm

Helstu eiginleikar:

  • “DOUBLEBACK” smella og festingaról sem er auðveld í notkun, jafnvel með hönskum
  • Góður bakstuðningur
  • Þægilegt beisli, jafnvel í hangandi stöðu
  • Gott grip á aðlögunarböndum
  • Kemur í vönduðum poka

Efni: styrkt polyester, stál smellur, frauð í lokuðum pokum.
Vottanir: CE EN 12277 type B, UIAA

Viðbótarupplýsingar

Litur: Velja lit

METHYL BLUE

Notkun: Velja lit

Fjallamennska, Ísklifur, Klifur

Merki

Petzl