Petzl PANGA klifurhjálmar, 5 í pakka

69.995 kr.

Petzl PANGA klifurhjálmar, 5 í pakka. Alhliða klifurhjálmar sem koma í einni stærð. Tilvalið fyrir hópa, þar sem er þörf á auðveldu en öruggu aðgengi og ummönnun. Stillanlegir.

Petzl PANGA klifurhjálmar, 5 í pakka. Alhliða klifurhjálmar sem koma í einni stærð. Tilvalið fyrir hópa, þar sem er þörf á auðveldu en öruggu aðgengi og ummönnun. Stillanlegir.

Helstu eignileikar:

  • Easy-to-use hjálmar fyrir hópa
  • FLIP&FIT kerfi sem aðlagar hjálminn vel að höfðinu
  • Sterk skel með högg- og rispuvörn, langtíma ending
  • Innralag gefur góða slitvörn
  • Ólar falla ofaní hjálmin þegra hann er í geymslu eða á flutningi
  • Hægt að endurnýja festingarnar

Efni: ABS (acrylonitrile butadiene styrene) skel, EPP (expanded polypropylene) innralag, polyester ólar, nylon
Vottanir: CE EN 12492, UKCA, UIAA
Höfuðmál: 48-61 cm
Þyngd á hverjum hjálmi: 335 g

Viðbótarupplýsingar

Notkun: Velja lit

Fjallamennska, Ísklifur, Klifur

Grunnlitur: Velja lit

Hvítur

Merki

Petzl