Petzl Tikkid höfuðljós, 20 lúmen

5.495 kr.

Petzl TIKKID 20 er vandað höfuðljós fyrir yngstu kynslóðina. 20 lúmen led ljós með löngum líftíma.

Petzl TIKKID 20 er vandað höfuðljós fyrir yngstu kynslóðina. 20 lúmen led ljós með löngum líftíma

Helstu upplýsingar:

 • Létt og nett, einungis 80g
 • Gott ljós fyrir fyrir yngstu krakkana, með takmörkun á ljósstyrk til að verja viðkvæm augu barnanna.
 • Þrjú hvít birtustig: Lítið ljós (t.d. fyrir lestur), mikill styrkur (t.d. fyrir leik inni eða úti), hvítt blikk (til að vera sýnileg úr fjarlægð)
 • Einn hnappur til að stilla birtustig eða lit á ljósi
 • Ennisband er stillandlegt og slaknar á við átak.
 • Rafhlöðubox lokað með skrúfu
 • Ljósið lýsir í myrkri
 • Slökknar sjálfkrafa á eftir 1 klst
 • HYBRID CONCEPT: Ljósið kemur með 3x AAA rafhlöðum en einnig er hægt að setja CORE hleðslurafhlöðuna í (fylgir ekki með)

Tækniupplýsingar

 • 20 Lúmen (ANSI/PLATO FL 1)
 • Þyngd: 80 gr
 • Ljósgeisli: Flóðgeisli
 • Rafhlöður: 3x AAA (fylgir með) eða CORE hleðslurafhlaða (fæst sér)
 • CE, UKCA, CPSIA vottað
 • Vatnsheldni: IPX4

Endingartími og styrkur með 3x AAA rafhlöðum

Nýting rafhlöðu og styrkur m.v. ANSI/PLATO FL 1 staðalinn
Litur Ljósstyrkur Birta Lengd Rafhlöðuending
Hvítt Hámarskending 4 lm 3 m 100 klst
Hefðbundið 20 lm 7 m 10 klst
Blikk Sýnilegt allt að 1000 metra í allt að 100 klst

Merki

Petzl