Rab Cirrus Flex 2.0 úlpa, herra. Hlý alhliða útivistarjakki með gerfieinangrun og veðurheftandi ysta lagi. Mjúkt flísefni á hliðum. Hentar sem millilag á kaldari dögum eða sem létt utanyfirflík á sumrin.
Helstu eiginleikar:
- Pakkast í eigin vasa
- Góð öndun
- Rakaheftandi
- YKK rennilásar
- 2 hliðarvasar, 2 innanávasar
- Stillanlegt mitti
Þyngd: 385 gr
Efni: PrimaLoft® Silver Einangrun / 20D endurunnið Atmos polyamide ripstop/ 41gsm meðThermic stretch flís/ 215 gsm/ 94% polyester 6% elastane