Rab Latok Gore-Tex Bib hlífðarbuxur. Léttar og liprar vetrarbuxura með vatns- og vindheftandi eiginleikum. Tilvaldar fyrir vetrarsportið eða útivistina.
Helstu eiginleikar:
- Vatnsþéttar
- Endingargóðar
- Góð öndun
- Rennilás eftir allri hliðinni YKK®
- Rennilás rennist í báðar áttir
- Stillanleg axlabönd sem er hægt að taka af
- Mjúkt Softshell efni
- Snjóvörn í skálmum
Efni: Endurunnið GORE-TEX Pro, 100% endurunnið polyamide með ePTFE membrane
Þyngd: 718g