Rab Latok Alpine GTX Pro hlífðarskel. Gerð úr sterku endurunnu marglaga GORE-TEX® Pro vatnsheftu efni. Tilvalinn fyrir fjallaklifur og krefjandi aðstæður. 3ja laga vörn og styrkingar á álagssvæðum.
Helstu eiginleikar:
- Zoned 80D og 40D GORE-TEX Pro veðurvörn
- Endingargóð og 80D rifþol
- 2 brjóstvasar, 2 innanávasar, 2 hliðarvasar
- 100% vatnsþéttir límdir saumar
- YKK rennilásar
- Hjálmavæn hetta með dragböndum, sérstaklega styrkt fyrir slæmt veður
- Rennilás sem rennist í báðar áttir
- Stillanlegt stroff
- Stillanlegt mitti með dragböndum
- Loftun undir handarkrika
Þyngd: 505 gr
Efni: Endurunnið 80D GORE-TEX® PRO efni, 100% endurinnið polyamide með ePTFE membrane