Reima Musko vetrarúlpa. Vönduð barnaúlpa gerð fyrir kaldari aðstæður. Úlpan er gerð úr endurunnu hráefni. Með frábærri vatnsvörn og hrindir vel frá sér óhreinindum.
Helstu eiginleikar:
- Hlý vetrarúlpa með Fellex® fíbereinangrun
- 10000mm vatnsheldni
- Uppgefin einangrun niður í allt að -20°
- 7000mm öndun, losar vel raka
- Hetta með rennilás, hægt að taka hana af
- Teygja í stroffi
- Tveir hliðarvasar með renniás
- Einstaklega endingargóður, 30 000 cycles/Martindale