Reima Kipina kuldagalli. Vandaður vetrargalli gerður fyrir kaldari aðstæður í leik og skóla. Gallinn er gerður úr endurunnu hráefni. Með frábærri vatnsvörn og hrindir vel frá sér óhreinindum. Einangraður og einstaklega endingargóður.
Helstu eiginleikar:
- Hlýr vetrargalli með fíbereinangrun
- 10000mm vatnsheldni
- Einangrandi niður í allt að -20°
- 7000mm öndun, losar vel raka
- Hetta með rennilás, hægt að taka hana af
- Teygja í stroffi, stillanlegt mitti
- Tveir hliðarvasar með renniás
- Langur rennilás, auðvellt að fara í og úr
- Ólar undir skó svo gallinn togast ekki upp
Stærðir 98 – 140