Reim Sliterflash vetrarskór. Léttir og liprir skór fyrir alhliða notkun í leik og skóla.
Helstu eiginleikar:
- Vetrarskór fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri
- Vatnsheftandi og fóðraðir að innan
- Efri hluti gerður úr nautaskinni og gerfiefnum
- Freelock hraðreimun, einfallt að fara í og úr. Þarf ekki að reima
- Sveigjanlegir og með Reima gúmmísóla
- Vatnsþétt hönnun með saumuðum samskeytum og mjúkri ullarfóðringu að innan
- Hægt að fjarlægja innrisóla
- Endurskin