Rocky Mountain Altitude A30 – Enduro fulldempað fjallahjól.
Altitude er gert til að fara hratt yfir við krefjandi aðstæður. Hjólið er hannað til að koma þér hratt og örugglega í mark í keppnum, en jafnframt er það frábært leiktæki. Krappar og hraðar beygjur á miklum hraða hentar Altitude fullkomlega. Þú getur farið hraðar og lengra á þessu hjóli en þú taldir áður mögulegt.
Helstu eiginleikar:
- Stell: FORM™ Alloy. Full Sealed Cartridge Bearings. Press Fit BB. Internal Cable Routing. 2-Bolt ISCG05 Tabs. RIDE-9™ Adjustable Geometry. 2 Position Axle. 160mm Travel. FORM™ Alloy Rear Triangle
- Gaffall: 170mm RockShox Zeb Select RC 170mm | 27.5 = 38mm Offset | 29 = 44mm Offset
- Afturfjöðrun: 160mm RockShox Super Deluxe Select+ | Sealed Bearing Eyelet | 25x8mm F Hardware | SM = 210x55mm | MD – LG – XL = 230x60mm | Size-Specific tune in FAQ
- Stýrislegur: FSA Orbit NO.57E | 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1.5″ Crown Race
- Stammi: Rocky Mountain 35 AM | 5° Rise | All Sizes = 40m
- Stýri: Rocky Mountain AM | 780mm Width | 25mm Rise | 9° Backsweep | 5° Upsweep | 31.8 Clamp
- Grip: ODI Elite Pro Lock On
- Bremsur: Shimano MT4120 4 Piston | Resin Pads | F: Shimano RT64 203mm | R: Shimano RT64 180mm
- Skiptir: Shimano Deore 12 gíra, Shimano Deore trigger
- Sveifasett: FSA Comet MegaExo HD | 32 tanna | 24mm Spindle | 170mm Crank Length
- Sveifalegur: FSA BB92 24mm
- Kassetta: Shimano Deore 10-51 tanna 12 gírar
- Keðja: Shimano M6100
- Framnaf: Shimano MT410 | 15mm Boost
- Afturnaf: Shimano MT410 Boost 148mm
- Teinar: 2.0 Stainless
- Gjarðir: WTB ST i30 TCS 2.0 Tubeless | 32H | Tubeless Ready – Tape | Valves Incl
- Dekk: Framan: Maxxis Minion DHF 2.5 WT EXO Tubeless Ready | Aftan: Maxxis Minion DHR II 2.4 WT EXO Tubeless Ready |
- Sætispípa: Rocky Mountain Toonie Drop Composite 30.9mm | SM = 125mm | MD = 150mm | LG – XL = 170mm
- Hnakkur: WTB Volt Race | Cromoly Rails | 142mm Width
Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.
Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!