Rocky Mountain Altitude C70 – Enduro fulldempað Carbon fjallahjól.
Altitude er gert til að fara hratt yfir við krefjandi aðstæður. Hjólið er hannað til að koma þér hratt og örugglega í mark í keppnum, en jafnframt er það frábært leiktæki. Krappar og hraðar beygjur á miklum hraða hentar Altitude fullkomlega. Þú getur farið hraðar og lengra á þessu hjóli en þú taldir áður mögulegt.
Helstu eiginleikar:
- Stell: SMOOTHWALL™ Carbon | Full Sealed Cartridge
- Gaffall: Fox 38 Float EVOL GRIP2 Factory Series 170mm | 27.5 = 37mm Offset | 29 = 44mm Offset | 170mm
- Afturfjöðrun: Fox DHX2 Factory | Steel Spring | Sealed Bearing Eyelet | 40x10mm F Hardware | SM = 210x55mm | MD – LG – XL = 230x60mm | Coil Spring SM – MD – LG – XL = 400 – 450 – 500 – 550 | 160mm
- Stýrislegur: FSA Orbit NO.85 Reach Adjust| 0mm Cups Installed | +/- 5mm Cups Included | Durable Sealed Stainless 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1.5″ Crown Race
- Stammi: Rocky Mountain 35 AM | 5° Rise | All Sizes = 40mm
- Stýri: Race Face Turbine | 780mm Width | 35mm Rise | 8° Backsweep | 5° Upsweep | 40mm Clamp
- Grip: ODI Elite Pro Lock On
- Bremsur:Shimano XT Trail 4 Piston | IceTec Metal Pads
- Skiptir: Shimano XT
- Sveifasett: Race Face Turbine Cinch | 32T | 30mm Spindle | SM = 165mm | MD – XL = 170mm
- Sveifalegur: Race Face BSA 73 30mm
- Kassetta: Shimano XT 10-51T
- Keðja: Shimano M8100
- Framnaf: Rocky Mountain SL Sealed Boost 15mm
- Afturnaf: DT Swiss 350 Boost 148mm | 36T Star-Ratchet
- Teinar: DT Swiss Competition 2.0/1.8/2.0
- Gjarðir: Race Face AR 30 | 32H / Tubeless Ready – Tape / Valves Incl
- Dekk: Framan: Maxxis Assegai 2.5 WT 3C MaxxGrip EXO+ Tubeless Ready // Aftan: Maxxis Minion DHR II 2.4 WT 3C MaxxTerra DD Tubeless Ready // Cushcore Trail Tire Inserts | Lightweight | Tire & Rim Protection
- Sætispípa: Race Face Turbine R (by Fox) Dropper 30.9mm | SM = 125mm | MD = 150mm | LG = 175mm | XL = 200mm
- Hnakkur: WTB Volt Race 142
- Þyngd: 15,7 kg
- Fyrirvari: Með fyrirvara um prentvillur og uppfærslur frá framleiðanda
Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.
Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!
Viðhald fjallahjóla Fjallakofans, líkt og allar almennar hjóla- og rafmagnshjólaviðgerðir fara fram á hjólaverkstæði í húsnæði verslunarinnar í Hallarmúla 2. Reiðhjólaverkstæði verslunarinnar er vel tækjum búið og við tökum vel á móti öllum viðskiptavinum. Reiðhjólaverslun Fjallakofans er á neðri hæð Hallarmúla 2.