Rocky Mountain Reaper – Fulldempað fjallahjól.
Reaper er alhliða fjallahjól fyrir yngri ævintýragjarna ofurhuga; fyrir stökkin, enduro og slóðana. Hjólið er sett upp til að koma þér örugglega upp og niður alla slóða. Skarpar og snöggar beygjur, upp og niður brekkur.
Helstu eiginleikar:
- Stell: FORM™ Alloy. Full Sealed Cartridge Bearings. Press Fit BB. Internal Cable Routing. 2-Bolt ISCG05 Tabs. RIDE-9™ Adjustable Geometry. 2 Position Axle. 140mm Travel. FORM™ Alloy Rear Triangle
- Gaffall: 120mm Suntour Raidon 32 LOR DS
- Afturfjöðrun: 130mm RockShox Monarch R | Sealed Bearing Eyelet | 25x8mm F Hardware | 165x38mm | Light Tune
- Stýrislegur: FSA Orbit NO.57B-1 | 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1-1/8″ Reducer Crown Race
- Stammi: Rocky Mountain 31.8 AM | 5° Rise | All Sizes = 40m
- Stýri: SDG Slater | 650mm Width | 20mm Rise | 8° Backsweep | 5° Upsweep | 31.8 Clamp
- Grip: SGD Slater JR Lock On
- Bremsur: Tektro HD-M286 | Short Reach Lever | Shimano Pad Compatible | F: Tektro 180mm | R: Tektro 180mm
- Skiptir: Shimano Deore 10 gíra, Shimano Deore trigger
- Sveifasett: Rocky Mountain Microdrive | 28 tanna | Sram 76mm BCD | 24mm Spindle | Crank Length: 152mm
- Sveifalegur: Rocky Mountain Sealed BB92 – Shimano Compatible
- Kassetta: Sunrace CSMS2 11-42 tanna
- Keðja: KMC X10-1
- Framnaf: Shimano MT400 | 15mm Boost
- Afturnaf: Shimano MT400 Boost 148mm
- Teinar: 2.0 Stainless
- Gjarðir: WTB SX17
- Dekk: Framan: Maxxis Minion DHR II 2.3 | Aftan: Maxxis Minion DHR II 2.3
- Sætispípa: Rocky Mountain SL 30.9mm
- Hnakkur: Rocky Mountain Kids
- Þyngd: 12,81 kg
Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.
Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!
Viðhald fjallahjóla Fjallakofans, líkt og allar almennar hjóla- og rafmagnshjólaviðgerðir fara fram á hjólaverkstæði í húsnæði verslunarinnar í Hallarmúla 2. Reiðhjólaverkstæði verslunarinnar er vel tækjum búið og við tökum vel á móti öllum viðskiptavinum. Reiðhjólaverslun Fjallakofans er á neðri hæð Hallarmúla 2.