Rocky Mountain JR Reaper – Fulldempað fjallahjól.
Reaper er alhliða fjallahjól fyrir yngri ævintýragjarna ofurhuga; fyrir stökkin, enduro og slóðana. Hjólið er sett upp til að koma þér örugglega upp og niður slóðana. Skarpar og snöggar beygjur, upp og niður brekkur, einstaklega fjölhæft hjól.
Helstu eiginleikar:
- Stell: FORM™ Alloy. Full Sealed Cartridge Bearings. Press Fit BB. Internal Cable Routing. 2-Bolt ISCG05 Tabs. RIDE-9™ Adjustable Geometry. 2 Position Axle. 140mm Travel. FORM™ Alloy Rear Triangle
- Gaffall: 130mm RockShox Recon Gold | 27.5 = 37mm Offset
- Afturfjöðrun: 130mm | RockShox Monarch R High Volume | Sealed Bearing Eyelet | 25x8mm F Hardware | 65x38mm | Light Tune
- Stýrislegur: FSA Orbit NO.57B-1 | 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1-1/8″ Reducer Crown Race
- Stammi: Rocky Mountain 31.8 AM | 5° Rise | All Sizes = 40m
- Stýri: SDG Slater | 650mm Width | 20mm Rise | 8° Backsweep | 5° Upsweep | 31.8 Clamp
- Grip: SGD Slater JR Lock On
- Bremsur: Shimano MT4100 2 Piston | Resin Pads | F: Shimano RT30 180mm | R: Shimano RT30 180mmm
- Skiptir: Shimano Deore 10 gíra, Shimano Deore trigger
- Sveifasett: Race Face Ride Cinch | 30 tanna | 24mm Spindle | 165mm Crank Length
- Sveifalegur: FSA BB92 24mm
- Kassetta: Sunrace CSMS2 11-46 tanna
- Keðja: Shimano HG54
- Framnaf: Shimano MT400 | 15mm Boost
- Afturnaf: Shimano MT400 Boost 148mm
- Teinar: 2.0 Stainless
- Gjarðir: WTB ST i21 TCS Tubeless
- Dekk: Framan: Maxxis Minion DHF 2.35 | Aftan: Maxxis Minion DHF 2.35
- Sætispípa: Rocky Mountain Toonie Drop Composite 30.9mm | 80mm
- Hnakkur: WTB Volt Race 133
- Þyngd: 13 kg
Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.
Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!
Viðhald fjallahjóla Fjallakofans, líkt og allar almennar hjóla- og rafmagnshjólaviðgerðir fara fram á hjólaverkstæði í húsnæði verslunarinnar í Hallarmúla 2. Reiðhjólaverkstæði verslunarinnar er vel tækjum búið og við tökum vel á móti öllum viðskiptavinum. Reiðhjólaverslun Fjallakofans er á neðri hæð Hallarmúla 2.