Rocky Mountain Solo 50 eru einstaklega fjölhæf gravel – hjól. Ef þú vilt láta þér líða vel á malbikinu, fara yfir á malarvegi og út á slóðana í sömu ferðinni þarftu ekki að leita lengra eftir rétta hjólinu. Það hentar líka frábærlega sem samgönguhjól og enn betur til lengri ferða. Á stellinu eru allar nauðsynlegar festingar fyrir hjólatöskur, bretti, bögglabera og aðra fylgihluti sem hugsast getur á hjól af þessu tagi.
Solo Gravelhjól bjóða upp á þann möguleika að skipta út gjörðunum fyrir 650b gjarðir og þar með breiðari dekk. Það eykur fjölhæfni hjólsins enn meira.
Helstu eiginleikar:
- Stell Rocky Mountain Butted 6061 SL Series Alloy. Ekki gert ráð fyrir framskipti. BB386 EVO. 12x142mm Öxull. Flat Mount Disc. Jafnt fyrir 700x40c og 650bx2.2 gjarðir/dekk. Fyrir dropper sætispípu, festingar fyrir töskur, bretti og bögglabera
- Gaffall: Rocky Mountain Carbon Gravel. 15mm Axle. Cargo 3 Pack & Fender Mounts
- Stýrislegur: Rocky Mountain | Sealed 36°x45° Bearings | 30.2mm x 41mm x 7.1mm Upper | 40mm x 51.8mm x 7.5mm Lower | 1.5″ Crown Race
- Stammi: Rocky Mountain 31.8 XC | 7° Rise | XS = 60mm |SM = 70mm | MD = 80mm | LG= 90mm |XL = 100mm
- Stýri: Rocky Mountain Flare Drop
- Grip: Rocky Mountain Gel Bar Tape
- Bremsur: Sram Apex 1X12 / 160mm Sram centerline diskar
- Skiptir og handföng: Sram Apex 1×12 gírar
- Sveifasett: Sram Apex 1 (DUB) Wide | 42T | Sveifalengdir: XS-SM = 170mm | MD = 172.5mm | LG-XL = 175mm
- Kassetta: Sram XPLR XG-1251 10-44T
- Keðja: Sram Apex 12 gíra
- Gjarðir: Rocky Mountain með lokuðum legum 15mm / 142mm nöf / WTB ST i23 TCS Tubeless | 28H | Tubeless Ready – Tape | 2.0 stálteinar
- Dekk: Framan og aftan: WTB ST i23 TCS Tubeless | 28H Tubeless Ready (ventlar fylgja)
- Sætispípa: Rocky Mountain 27.2mm (hægt að skipta út fyrir dropper sætispípu)
- Hnakkur: WTB Silverado Race 142mm
Þyngd: 9,8 kg
Kanadísku Rocky Mountain fjallahjólin skipa stóran sess í sögu fjallahjólreiða. Þau hafa margsannað sig sem ein vönduðustu og öflugustu reiðhjól í heimi og hafa unnið til fjölda verðlauna, bæði í keppnum og í samanburðarumfjöllunum erlendra hjólatímarita.
Komdu og prófaðu og þá skilurðu hvað við erum að tala um!
Viðhald fjallahjóla Fjallakofans, líkt og allar almennar hjóla- og rafmagnshjólaviðgerðir fara fram á hjólaverkstæði í húsnæði verslunarinnar í Hallarmúla 2. Reiðhjólaverkstæði verslunarinnar er búið öllum nauðsynlegum búnaði og við tökum vel á móti öllum viðskiptavinum. Reiðhjólaverslun Fjallakofans er á neðri hæð Hallarmúla 2.