Scarpa Golden Gate Kima RT hlaupaskór, dömu

32.995 kr.

Scarpa Golden Gate Kima RT hlaupaskór. Hannaðir til að minnka álag á fætur með sérstakri carbon plötu án þess að hafa áhrif á grip og viðbragð við krefjandi aðstæður.

Scarpa Golden Gate Kima RT hlaupaskór. Hannaðir til að minnka álag á fætur með sérstakri carbon plötu án þess að hafa áhrif á grip og viðbragð við krefjandi aðstæður. Frábær stuðningur og styrkur fyrir fótinn. Hentar fyrir millilöng hlaup á blönduðu undirlagi, hentar bæði fyrir gróft undirlag og á minna krefjandi stígum.

Efri hlutinn í nokkrum lögum; fyrst er það mikrofilma og höggdempandi möskvar sem gefa hámarks öndun. Næsta lag er úr léttu efni sem aðlagast að fætinum eins og sokkur (Sock-Fit LW construction system). Þetta kemur í veg fyrir álagsfleti og tryggir hámarks þægindi og skórnir passi rétt.

PRESA TRN-02, sóli með 4mm “lugs” og einstaklega góðu gripi við allar aðstæður.

Miðsólinn er með 1mm “3D carbon” þraðum, sem er á milli tveggja laga af frauði, fyrir betri orkunýtingu og spyrnu.

Þyngd: 255g (1 skór í stærð 38)

Viðbótarupplýsingar

Grunnlitur: Velja lit

Hvítur

Fyrir: Velja lit

Dömu

Merki

Scarpa