Scarpa Magic fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir skíðakonur sem eru komnar styttra á veg í fjallasportinu og þessi nýju skór eru hannaðir frá grunni til að gefa betri svörun og stjórn á skíðunum í rennsli. Þeir eru hlaðnir tæknilegun eiginleikum sem gera ferðirnar upp og ekki síður niður enn ánægjulegri. Hægt að móta að fætinum með hitun. Léttir og vandaðir skíðaskór.
Helstu eiginleikar:
|
|