Scarpa Ribelle HD eru léttir en sterkir gönguskór sem henta vel fyrir krefjandi fjallaferðir allt árið, og sérstaklega ef farið er hratt yfir og þar sem er farið um grýtt og klettótt fjallendi. Einnig góðir í langferðir með þungar byrgðar. Sífellt fleiri velja sé þessa nýju kynslóð af gönguskóm þar sem engu er til sparað.
Helstu eiginleikar:
- Efri hlutinn er með Perwanger 2.5mm rúskinni, með vatnsheftandi Microfiber innrabirði.
- Sock-Fit XT system sem vefst utanum fótinn eins og sokkur.
- Létt verndarhlíf að utan, með gúmmivörn.
- Nýtt “Speed Lacing fastening system” úr léttara efni sem skiptir reimuninni í tvo hluta, sem einfaldar alla umgengni og gefur betri festu.
- Innri líningar eru með OutDry® & 37.5® meðhöndlun sem veitir meiri þægindi og vatnsvörn.
- Mjúkur Mounting Pro Fiber Roll innri sóli sem hámarkar notagildi, stöðugleika og þægindi.
- Pentax Precision Roll sólinn er hannaður af SCARPA®, í samstarfi við Vibram®: niðurstaðan er einstaklega léttur tæknilega vel heppnaður sóli með framúrskarandi gripi við fjölbreyttar aðstæður.
- Vibram® Mont rubber gripsóli.
- Hentar fyrir hálfsjálfvirka brodda (semi-automatic crampon).
Þyngd: 690 gr (1 skór af stærð 42)
Efri hluti: 2,4-2,6 mm vatnsheftandi rússkinn. (Perwanger) + Microtech
Fóðringar: Outdry lamination+37.5 frá
Sóli: Pentax Precision Roll Sole
Stærðir: 40 – 48