Scarpa Zodiac Tech GTX. Eru léttir gönguskór með Gore-tex vatnsheldnisfilmu. Hentugir í allar göngur hvort sem er á stígum eða upp á fjöllum. Vandaðir skór fyrir kröfuharða notkun.
Helstu eiginleikar:
- 1,8mm þykkt rúskinn
- Langar reimar fram á tá gefa möguleikana á að stilla vídd skónna við fótinn
- Góður stuðningur við hæl og púðar í sóla
- Góð gúmmihlíf á lægsta hluta sem nær allan hringinn, verndar gegn hnjaski
- Sock-Fit DV innlegg fyrir meiri mykt
Efni: 1,8mm Perwanger rúskinn
Vatnsvörn: GORE-TEX® Performance Comfort
Innri sóli: Pro-Fiber 20
Mið sóli: 2D PU + 2D EVA-MP frauð
Ytri sóli: Vibram® Pentax Precision XT II / Mont
Stærðir: 36 – 41
Þyngd: 440g (½ par stærð 41)