Sea to Summit Aeros Ultralight koddi. Þægilegur og lítill koddi sem er frábær í ferðalagið og bakpokaferðalagið. Hægt að festa við Sea to summit dýnur með pillow lock.
Helstu eiginleikar:
- Pillow Lock™ kerfi sem festir Sea To Summit kodda við dýnuna
- Mjög léttur og tekur lítið pláss
Stærð: 36 x 26 x 12 cm
Pökkuð stærð: 5.5cm x 7,5 cm
Þyngd: 60 gr