Silva Scout 3XT höfuðljós 350 lúmen. Létt alhliða höfuðljós fyrir útvistina. Það er með rautt ljós sem hentar í myrkri. Ljósið er Hybrid sem passar með endurhlaðanlegri raflöðu frá Silva og venjulegum 3 x AAA rafhlöðum. Scout 3XT er með Silva Intelligent Light® sem er einstök samsetning af langdrægu kastljósi og flóðlýsingu. Það gefur þér góða sýn á hindrandir nær eða fjær og þú kemst hraðar yfir.
Það er auðvelt í notkun: stóri kveikja/slökkvahnappurinn gerir það auðvelt að stjórna aðalljósinu, jafnvel þegar þú ert með hanska. Ennfremur er Scout 3XT vatnsheldur samkvæmt IPX5 staðli. Lítil þyngd höfuðljóssins og breið hálkuvörn höfuðbandsins tryggir þægilega notkun í langan tíma.
Helstu eiginleikar:
- 350 Lumen Led lýsing
- Ljósastillingar: hágmark, lágmark, mið og rautt
- Mjög stöðugt á höfði
- Gaumljós sem sýnir hversu mikið er eftir á rafhlöðunni
- Dregur allt að 65 metra (hámarksstilling)
- AAA rafhlöðum fylgja ekki
Vatnsheldni: IPX5 (þolir regn frá öllum hliðum)
Þyngd: 84 gr