Silva Spectra O 10.000 lúmen höfuðljós

109.995 kr.

Silva Spectra O 10000 lúmin höfuðljós. Einstaklega öflugt höfuðljós fyrir klifur eða aðra útivist með hjálm.

Ekki til á lager

Silva Spectra O 10000 lúmin höfuðljós. Einstaklega öflugt höfuðljós fyrir klifur eða aðra útivist með hjálm. Glæný verðlaunahönnun sem er einstaklega meðfærileg og fjölhæf; allar snúrur eru innbyggðar inn í ennisbandið. Ljósin eru fest á viðeigandi höfuðfestingu með handhægri smellu. Kemur með öflugri 96wh rafhlöðu. Henta líka einstaklega vel fyrir björgunarsveitir eða aðstæður þar sem er þörf á mjög öflugri lýsingu.

Helstu eiginleikar:

 • 10000 lumen ljós. 8 LED ljós
 • 5 mismunandi stillingar, frá 80 – 10000 lúmin
 • Kemur með handhægri fjarstýringu sem er fest á úlnlið
 • Þyngd 238 g, án rafhlöðu / 763 g með rafhlöðu
 • Hámarks notkun: 10000 lm / 1 – 3 klt ending / 310 m ljósgeisli
 • Miðlungs notkun: 2500 lm 3.15 – 6.5 klt ending / 160 m ljósgeisli
 • Lágmarks notkun: 80 lm / 80 klt ending / 30 m ljósgeisli
 • Öflug endurhlaðanleg rafhlaða 96 Wh batterí með gaumljósum
 • 5 birtustillingar – frá 80 til 10000 lumen
 • “Silva Intelligent light” einstök samtvinnun á löngum og nálægum ljósgeisla
 • “Silva Flexible tilt” mismunandi ljósauppsetning eftir notkun
 • “Air flow technology” fyrir sem mestu kælingu
 • Spectra fjarstýring fylgir
 • Spectra hjálmfesting fylgir
 • Spectra framlengingarkapall fylgir
 • Spectra hleðslussnúra fylgir
 • IPX5 vatnsþéttni

Vatnsheldni: IPX5
Þyngd: 763 gr (með rafhlöðum)

 

 

 

 

Viðbótarupplýsingar

Litur

Black

Grunnlitur

Svartur

Notkun

Ferðalagið, Fjallaskíði, Hjól, Hversdags, Skiðaganga, Æfingar og hlaup

Árstíð

Haust / Vetur, Vor / Sumar

Merki

Silva