SW Run Phd Ultra Lt Crew Pro hlaupasokkar eru léttir hlaupasokkar gerðir úr ullarblöndu. Veita góðan stuðning um fótinn. Til notkunar allt árið um kring.
Helstu upplýsingar:
- Möskvasvæði, góð öndun
- Flatir saumar á tá svæði
Efni: 52% Merino ull, 37% Nælon, 6% Endurunnið nælon, 3% Elastane,2% Polyester
Stærðir:
S 34-37
M 38-41
L 42-45
XL 46-49
Virtually Seamless™ Toe
Dregur úr sliti og hámarkar þægindi í skóm
“4 Degree™ Elite Fit System”
– Fyrir aukna virkni sem tengist öll saman á einum punkt við öklann
Indestructawool™
– Einkaleyfisskráð hönnun sem gefur enn betri endingu og þægindi
“Mesh Venting”
– Opnari möskvaöndun sem gefur betri öndun og hámarks rakalosun
Shred Shield™
– Hjálpar til við að minnka slit frá tánum
Umönnun:
- Þvoist á miðlungs hita, á röngunni
- Notið viðurkennd þvottaefni, eins og t.d. Nikwax
- Notið ekki mýkingarefni
- Lág stilling á þurrkara
- Má ekki strauja
- Má ekki setja í þurrhreinsun