TearAid límbætur – Type B

2.795 kr.

TearAid Límbætur – Type B. Glærar límbætur fyrir Vinyl og Vinyl húðuð efni

Til á lager

Vörunúmer: d-kit-b01-100
Fjallakofinn:   Til á lager
Netverslun:   Til á lager
This item is selling fast!

Glærar límbætur fyrir Vinyl og Vinyl húðuð efni

Pakkinn inniheldur

  • 1 stk  7,62cm x 30,48cm límbót til að klippa til í hvaða stærð sem er
  • 1 stk 2,2 x 2,2 cm límbót
  • 1 stk 3,5 x 3,5 cm límbót
  • 1 stk 30 cm þráður til styrkingar
  • 2 stk sótthreinsiklútar

Heldur vatni og vindi
undir álagi og einnig þegar teygt er á efninu

Glær límbót
Virkar á alla liti

Fljótlegt í ásetningu
Þarfnast engra saumahæfileika

Aðlagast
auðveldlega að óreglulegu yfirborði

Verður ekki hlaupkennt
jafnvel við háan hita

Límist við

  • Vinyl
  • Vinyl húðað

 

Merki

TearAid