Teva Tanza barnasandalarnir eru vandaðir og sterkir sandalar sem nýtast bæði úti og inni. Þeir eru með gott grip á sólanum og með góðum stuðningi yfir fótinn. Þeir þola að vera í vatni og henta þar að leiðandi vel á ströndina eða á göngustíga og í léttari fjallgöngur. Mjúkir og þægilegir sandalar.
Helstu eiginleikar:
- Mjúkt EVO innlegg
- 2,5cm þykkir sólar með góðu gripi
- Ólar með frönskum rennilás
- Mjúkt líning á ólunum innanverðum
- Vegan og gerður að hluta úr endurunnu plasti
- Gúmmísóli með góðu gripi