Vaude MARK XT 3ja manna tjald. Virkilega sterkt og vandað tjald fyrir allar árstíðir. Einstaklega vind- og veðurþolið. Fljótlegt í uppsetningu.
Helstu eiginleikar:
Pökkuð stærð: 60 x 17 cm
Heildar þyngd: 4,1 kg.
Inngangar: 3
Botn: 7 m²
Fótspor, innrarými: 3,8 m²
Stangir: Pressfit Al 7001 13,2mm/10,2mm
Eiginleikar:
- Heilsárstjald fyrir allar aðstæður
- Einföld uppsetning
- Þolir mikinn vind og regn
- Sterkar álsúlur
- Frístandandi hönnun
- Sílokonhúðað á báðum hliðum
- Enn sterkara efni sem er 8 x sterkara en hefðbundin PU filmuð efni
- Frábær vatnsheftun