SKILMÁLAR
Almennt
Almennt
Netverð
Frí heimsending
Trúnaður
Almennt
Fjallakofinn.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.
Fjallakofinn ehf
Hallarmúla 2, 108 Reykjavík
Kennitala; 500311-1420
Vsk-númer: 107538
Sími 510-9505
Netverð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Fyrirvari er gerður á innsláttar- og/eða eða kerfisvillum. Tilboð í vefverslun gilda í sumum tilfellum eingöngu fyrir vefverslun. Með sama hætti gilda tilboð í verslunum Fjallakofans ekki alltaf í vefverslun.
Frí heimsending
Allir landsmenn sitja við sama borð þegar kemur að netverslun.
Við sendum frítt innanlands ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira. Þið veljið hvaða afhendingarmáta hentar ykkur best; póstbox, heim að dyrum, pakkaport eða bara sækja á næsta pósthús.
Fyrir sendingar til aðila erlendis þá gildir verðskrá Póstsins.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 46/2000, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 46/2000 byrja að líða þegar móttaka vöru á sér stað.
Vöruskil
Verslun
Netverslun
Verslun
Það má skipta um skoðun!
Þú átt rétt á að skila vöru innan 14 daga frá kaupum í verslun. Þú kemur í verslunina og skilar vörunum til okkar í upprunalegu ástandi. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Vöruskil eru í formi inneignarnótu.
Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Netverslun
Það má skipta um skoðun!
Þú átt rétt á endurgreiðslu ef þú óskar eftir henni innan 14 daga frá kaupum í netverslun og skilar vörunum til okkar í upprunalegu ástandi. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Eftir þann tíma má óska eftir inneignarnótu. Athugið að sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um galla sé að ræða.
Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Nánar er hægt að skoða rétt neytenda til að falla frá samningi í sjötta kafla í lögum um neytendasamninga (16/2016) – sjá nánar á vef Alþingis.
AFHENDING
Sótt í verslun
Sent með Póstinum
Sótt í verslun
Þegar valið er að sækja í verslun, þá er hægt að sækja vöruna um leið og tilkynning hefur borist um að það megi sækja vöruna.
Fatnaður er sóttur á efri hæð í Hallarmúla 2.
Búnaður, hjól, skíðavörur & aðrar sambærilegar vörur, önnur en föt, eru sótt á neðri hæðina.
Sent með Póstinum
Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Fjallakofinn ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Fjallakofanum og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
Vörur pantaðar í netverslun fyrir hádegi eru afgreiddar samdægurs, sé allt eðlilegt, annars næsta virka dag.
Athugið að fyrirvari er gefin á því að pöntuð vara geti mögulega selst upp í verslun á meðan pöntun gerð í netversluninni fer í gegnum kerfið, en það getur tekið allt að 15 mínútur. Komi upp slíkar aðstæður munum við strax hafa samband og bjóða viðkomandi sambærilega vöru eða endurgreiðslu.
Athugið að vara sem er pöntuð á netinu og greidd með korti afgreiðist eftir kl: 14 alla daga.
Reynsla
Gæði
Fagmennska
Fáðu fréttir af því nýjasta!
Skráðu þig á póstlistann okkar og vertu fyrstur til að fá fréttir af tilboðum
Crop Image
Stjórna samþykki
Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. Cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum.
Inngangur Always active
Fjallakofinn.is notar vafrakökur (e. Cookie) til að bæta upplifun notenda, greina umferð á vefsíðu og bæta þjónustu okkar. Þessi stefna lýsir hvernig við notum vafrakökur, hvaða upplýsingar við söfnum og hvernig notendur geta stjórnað stillingum vafrakaka. Hvað eru vafrakökur? Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymast á tæki notenda (tölva, spjaldtölva eða sími) þegar þeir heimsækja vefsíðu. Þessar skrár innihalda upplýsingar um hegðun og stillingar notenda.
Tegundir vafrakaka sem við notum
Nauðsynlegar vafrakökur: Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grundvallarvirkni vefsins. Þær leyfa notendum að ferðast um síðuna, komast í örugg svæði og nota nauðsynlegar þjónustur (t.d. bæta vörur í innkaupakörfu). Notendur geta ekki sleppt því að nota nauðsynlegar vafrakökur. Gæðavafrakökur og greiningarvafrakökur: Við notum tól eins og Google Analytics til að safna ónafngreindum gögnum um notkun vefsins. Þessar vafrakökur hjálpa okkur að skilja hvernig notendur vinna með síðuna, hvaða síður eru vinsælar og hvar hægt er að bæta. Notendur geta valið að slökkva á gæðavafrakökum í vafrastillingum sínum. Hagnýt vafrakökur: Þessar vafrakökur bæta upplifun notenda með því að muna stillingar notenda (t.d. tungumál, staðsetningu eða gjaldmiðil). Notendur geta stjórnað hagnýtum vafrakökum í vafrastillingum sínum. Auglýsinga- og markhópavafrakökur: Við getum notað vafrakökur frá þriðja aðila fyrir markhópaauglýsingar. Þessar vafrakökur fylgjast með hegðun notenda á vefsíðum og sýna viðeigandi auglýsingar miðað við hagsmuni. Notendur geta stjórnað auglýsingavafrakökum í vafrastillingum sínum eða með þeim útilokunaraðferðum sem auglýsinganet bjóða upp á. Samþykki Þegar notendur heimsækja vefsíðuna, birtist þeim samþykki um notkun vafrakaka. Með því að halda áfram notkun síðunnar eða smella á „Samþykkja“, samþykkja notendur notkun vafrakaka eins og lýst er í þessari stefnu. Notendur geta breytt stillingum sínum hvenær sem er í vafrakökustillingum. Stjórnun vafrakaka Notendur geta breytt stillingum vafrakaka í stillingum vafra sinna. Flestir vafrar leyfa notendum að slökkva á vafrakökum eða eyða þeim. Þetta getur hins vegar haft áhrif á virkni vefsins. Gögn og persónuvernd Við höfum persónuvernd notenda í huga og tryggjum að vafrakökur safni ekki persónukenndum upplýsingum. Nánari upplýsingar um hvernig við meðhöndlum persónuupplýsingar má finna í persónuverndarstefnu okkar.
Tengiliðir
The technical storage or access that is used exclusively for statistical purposes.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða áhyggjur um vafrakakastefnuna okkar, hafðu samband við okkur á fjallakofinn@fjallakofinn.is Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú notkun vafrakaka eins og lýst er í þessari stefnu. Við áskiljum okkur rétt til að uppfæra stefnuna eftir þörfum, t.d. til að uppfylla löglegar kröfur eða bæta þjónustu okkar.
Marketing
The technical storage or access is required to create user profiles to send advertising, or to track the user on a website or across several websites for similar marketing purposes.