Arc’teryx Atom LT fibervesti, dömu. Létt og notalegt einangrað vesti með vind- og rakaheftandi ytri skel. Lokar vel. Vönduð og eiguleg flík, með léttri einangrun.
Helsta notkun: Alhliða útivist, fjallaklifur og göngur.
Helstu eiginleikar
- Coreloft™ Compact 60 einangrun
- Góð öndun
- Tyono™ 20 vind og rakahefetandi ytri skel
- Mjúkt softshell efni á hliðum fyrir meiri loftun
- Hliðarvasar með rennilás, innanávasi
- Hátt hálsmál sem lokar vel
- Létt og sterk flik, sem pakkast vel
Þyngd: 240 gr.
- Meðhöndlun:
- – Notið einungis viðurkennd hreinsiefni t.d. frá Nikwax fyrir hámarks árangur
- – Þvoið einungis á viðkvæmri stillingu á lágum hita
- – Notið ekki mykingarefni
- – Notið lágan hita í þurkara og viðkvæma stillingu
- – Ekki strauja eða setja í þurrhreinsun
- Nánari tæknilegar upplýsingar (á ensku):
- Technical Features
- Wind resistant
- Moisture-resistant outer face fabric
- Breathable
- Lightweight
- Compressible and packable
- Insulated
Construction
- Performance stretch fleece side panels give ventilation
- Resilient Coreloft™ Compact 60 insulation retains loft
- Light, soft Tyono™ 20 is air permeable
Cuff & Sleeves Configuration
- Stretch-knit cuffs
- Cuff construction increases durability, eases layering and removal
Design & Fit
- Trim fit for base layer or light mid-layer use
Fabric Treatment
- DWR (Durable Water Repellent) finish repels moisture
Hem Configuration
- Dual lower hem adjusters
- Drop back hem
- Laminated hem
Pocket Configuration
- Two hand pockets with hidden zippers
- Internal chest pocket with zip
Sustainability
- Contains materials that meet the bluesign® criteria
- Dope dyed lining fabric
Zippers & Fly Configuration
- No Slip Zip™ front zipper
- Custom TPU zipper pulls