Marmot NanoWawe 35 svefnpokinn er tilvalinn svefnpoki ef verið er að leita að sumarbústaða- eða skálapoka, jafnvel þótt það gæti kólnað aðeins. Létt Spirafill fyllingin gefur einangrun. Tilvalinn fyrir hjólaferðalagið, bakpoka sumarferðalagið eða sumarútileguna. Kemur með sterkum utanyfirpoka.
Helstu eiginleikar:
- Spirafill einangrun
- Samandraganlegur
- Rennilás opnast í báðar áttir
- Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
- Kemur með hlífðarpoka
Þægindamörk poka 2 °C.
Þyngd 1037 gr.
Lengd: 183 cm