Marmot Warmcube Cortina skíðaúlpa, dömu

Special Price 124.995 kr.

Marmot Warmcube Cortina Womens Ski jacket

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Laugavegi
Kringlunni
Senda fyrirspurn um vöru

Marmot Warmcube Cortina skíðaúlpa með hettu. Skíðaúlpa fyrir krejandi aðstæður. 800 fill power dúnn með "3D WarmCube" tækni sem heldur dúninum á sínum stað og gefur enn betri einangrun. 2ja laga Gore-tex veðurvörn með 20k/20k Marmot Membrain regvörn verndar svo gegn hinu ófyrirsjáanlega íslenska veðurfari. Falleg og vönduð vetrarúlpa.

Helstu eiginleikar:

  • 800 Fill powe gæsadúnn með "3D WarmCube"
  • 20.000mm regvörn, Marmot Membrain
  • 2ja laga Gore-tex veðurvörn
  • PitZips hitalosun
  • 100% límdir saumar
  • Vatnsheldir rennilásar sem renna í báðar áttir með veðurvörn
  • 2 hliðarvasar með rennilás, innanávasi með rennilás, vasi fyrir skíðapassa
  •  LYCRA® VELCRO®stroff í ermum sem kemur í veg fyrir að kuldinn læðist upp ermarnar
  • "Powder Skirt" hlíf í mitti kemur í veg fyrir að snjór fari inn