Marmot Warmcube Cortina skíðaúlpa, dömu - tilboð

Regular Price: 124.995 kr.

Special Price 49.998 kr.

60%

Marmot Warmcube Cortina Womens Ski jacket

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Warmcube Cortina skíðaúlpa með hettu. Skíðaúlpa fyrir krejandi aðstæður. 800 fill power dúnn með "3D WarmCube" tækni sem heldur dúninum á sínum stað og gefur enn betri einangrun. 2ja laga Gore-tex veðurvörn með 20k/20k Marmot Membrain regvörn verndar svo gegn hinu ófyrirsjáanlega íslenska veðurfari. Falleg og vönduð vetrarúlpa.

Helstu eiginleikar:

  • 800 Fill powe gæsadúnn með "3D WarmCube"
  • 20.000mm regvörn, Marmot Membrain
  • 2ja laga Gore-tex veðurvörn
  • PitZips hitalosun
  • 100% límdir saumar
  • Vatnsheldir rennilásar sem renna í báðar áttir með veðurvörn
  • 2 hliðarvasar með rennilás, innanávasi með rennilás, vasi fyrir skíðapassa
  •  LYCRA® VELCRO®stroff í ermum sem kemur í veg fyrir að kuldinn læðist upp ermarnar
  • "Powder Skirt" hlíf í mitti kemur í veg fyrir að snjór fari inn