Scarpa RUSH Mid Gore-tex hlaupaskór, dömu Black Provence

Special Price 34.995 kr.

Scarpa RUSH MID GTX Womens

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Laugavegi
Hallarmúla
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Scarpa Rush Mid hlaupaskór, dömu. Þessir vöru hannaðir sérstaklega fyrir hraða hlaupara í millilvegalengdum. Þetta módel hentar líka vel fyrir þá sem kjósa mjög hraðar göngur.  Rush hentar fyrir margskonar aðstæður þar sem þægindi, jafnvægi og grip er mikilvægur þáttur. Hærri útfærsla með betri stuðning fyrir ökklann, Gore-tex vatsnvörn. Nýtist líka sem léttir gönguskór.

Helstu eiginleikar:
Sóli:  Free-dome
Stærðir: 36 - 42
Þyngd:  370g (½ par stærð 38)