Þau Heiðrún Beck og Birgir Ingason voru dregin út með aðalvinning í útsöluleiknum, tvo Völkl skíðapakka! Hér er þau ásamt Halldóri Hreinssyni eiganda Fjallakofans.

Við óskum þeim innilega til hamingju!