Black Diamond Spot 350 höfuðljós

Special Price 8.995 kr.

Black Diamond Headlamp SPOT 350

Vörunúmer: BD6206591001ALL1
Netverslun
Laugavegi
Kringlunni
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Black Diamond Spot 350 höfuðljósið er tilbúið í allar fjallaferðir. Þetta margverðlaunaða vatnshelda höfuðljós hefur nú fengið andlitslyftingu; er nú léttara, smærra og með meiri lýsingu. Ljósið kemur með endurbættri linsu sem býður uppá fjöldan allan af stillingum, m.a. þegar verið er að vinna nærvinnu eins og að flokka búnað eða elda í myrkri. 

Helstu eiginleikar:

  • 350 lúmen á hæstu stillingu.
  • PowerTap flýtitakki til þess að fara í hámarksstyrk úr lægri styrk.
  • 6 stillingar
  • Ljósið man hvaða stilling var notuð síðast svo þegar það er kveikt er á ljósinu fer það á síðustu stillingu.
  • Nett og lipur hönnun. Gengur fyrir 3 stk af AAA rafhlöðum, sem fylgja.
  • Stillingar á milli 3 mismunandi stillinga á ljósstyrk, ásamt ljósdeyfi og blikki. Einnig er á ljósinu rautt, grænt og blátt ljós.
  • Ljósið er IP68 staðlað, sem þýðir að það er vatnsþétt og rykþétt, ásamt því að þola að fara á 1 metra dýpi í 30 mínútur. Þerrið samt batterí ef slíkt kemur upp ti a ð koma í veg fyrir ryð og tæringu á rafhlöðunum.

Tæknilegir eiginleikar:

Birtustig (lumins) :  350
Þyngd með rafhlöðum :  86 g
Lósgeisli :  [Hámark] 85 m; [Lágmark] 8 m
Hámarks endingartími:  Hámark 4 klst, lágmark 200 klst
IPX vatnsheldni:  IPX 8
Batterí :  3 AAA (fylgir)