Marmot Androo skíðaúlpa

Special Price 44.995 kr.

Marmot Androo Jacket 

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Androo er vatnsheldur skíðajakki sem er einangraður með Thermal R einangrun. Þar að auki halda límdir saumar, snjóbelti og teygja að neðan allri bleytu og snjó frá og þú helst alveg þurr í jakkanum. Góðir vasar að innan og utan. 

Efni: MemBrain® 2L 100% Polyester Stretch Plain Weave 5.0 oz/yd

Eiginleikar:

 • Marmot MemBrain® vatnshelt efni
 • 2ja laga og 100% límdir saumar
 • 60g Thermal-R ECO gerfiefnaeinangrun
 • RECCO® skynjari fyrir snjóflóðaleitartæki
 • Hettan passar yfir hjálm
 • Snjóbelti innaní úlpunni
 • Lítill vasi á ermi fyrir skíðakort
 • Renndur vasi innaná
 • DriClime® líning innaná kraga
 • Netavasi innaná fyrir gogglur
 • Teygja í mitti

Þyngd: 878.8g