Marmot Col MemBrain Long dúnsvefnpoki

Special Price 169.995 kr.

Marmot Col MemBrain Long sleeping bag

Vörunúmer:
stærð
Veldu eiginleika til að sjá stöðu
Netverslun
Kringlunni
Laugavegi
Senda fyrirspurn um vöru

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Marmot Col Membrain svefnpokinn er frábær fjalla- og jöklapoki þar sem gist er við kaldar og rakar aðstæður. 800+ dúnfylling veitir góða kuldavörn og pokinn er með Membrain vatnsheldni. Góð lokun heldur hitanum inni og mögulegt er að þétta vel að andliti með dragböndum. Pokar á fótasvæði þar sem hægt er að koma fyrir kemískum hiturum. Kemur með sterkum utanyfirpoka. Jöklapoki.

Helstu eiginleikar:

 • 800+ fill gæsadúnn
 • Vatnsheldur með Membrain og Pertex Shield tækni
 • Framúrskarandi hitaeinangrun og öndun
 • Gott fótarými með pokum fyrir hitara
 • Aðsniðið við höfuð til að halda inni hita
 • Styrktir saumar með teygjanleika sem gefur lengri endingartíma
 • Þéttingar i kringum rennilás til að halda hita inni
 • Frábær hitadreifing
 • Poki að innan fyrir verðmæti
 • Rennilás opnast í báðar áttir
 • Hólf fyrir rennilásaopnarann til að halda honum á sínum stað
 • Höldur utan á pokanum fyrir geymslu eða loftun
 • Styrkt fótasvæði
 • Kemur með sterkum hlífðarpoka

Þægindamörk poka -29 °C.
Þyngd 2070 gr.
Lengd: 198 cm

Efni: 30D 100% ripstop nælon

Hitamælingar EN staðals
Þægindamörk:  -11 °C
Neðrimörk: -18.4 °C
Þolmörk: -40 °C